mánudagur, ágúst 05, 2002

Ég er farinn að hafa áhyggjur af Gneistanum einum og yfirgefnum í Reykjavík. Fyrst er hann byrjaður að tala um "male-bonding" og svo virðist hann vera kominn á fremsta hlunn að tilbiðja nýja stýrikerfið sitt sem nýjan Messías. Það hlaut svo sem að koma að því ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home