föstudagur, september 13, 2002

Smá verið að vinna í heimasíðunni minni á meðan ég get, veit ekki hversu gott verður að bæta við hana í ótæknivæddari ríkjum Evrópu, væntanlega án netsambands. Ég er náttúrulega búinn að vera óttalega duglegur, meira að segja búinn að setja upp teljara og allt ;) - og var ég búinn að segja ykkur að ég var að elda og tala í síma á sama tíma? Endilega kíkið í heimsókn fyrst þið eruð á annað borð kominn í forstofuna - og munið að klappa músinni áður en þið farið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home