þriðjudagur, október 29, 2002

Já, svo er að sjálfsögðu rétt að minnast á að ég hundskaðist loksins til að setja slatta af póstkortum í póst. Sem þýðir að ég get farið að væla í vinum og vandamönnum um að skrifa mér með góða samvisku. Og ef þú ætlar þér að sleppa með því að þykjast ekki vita heimilisfangið þá ertu búinn að lesa of langt!

Ásgeir H Ingólfsson
c/o Zuzaníkova
Želechovice 596
763 11
Czech Republic

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home