föstudagur, nóvember 22, 2002

Það var ótrúlega hressandi að ganga út úr tölvuverinu um daginn, labba fram hjá öllu þessu ókunnuga fólki og fatta að hér skiptir kjaftæðið heima engu máli. Og eins að þar skiptir ströglið hér engu máli. Venjulega fer þetta í taugarnar á mér en þann daginn var ég mjög sáttur við það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home