laugardagur, maí 31, 2003

Það er búið að vera rólegt hér en mikið stuð í kommentakerfinu. Mjög fín – og löng – komment frá Ernu og Marvin en þegar ég ætlaði að svara Marvin með álíka löngu svari þá fékk það nóg, einhvert hámark á þessu drasli væntanlega. Sem var synd því við vorum á góðri leið með að slá heimsmet í meðallengd kommenta. Skrítið að skrifa svona langt svar um komment sem ég er í flestum atriðum sammála. En best að birta svarið til Marvins hérna fyrir ofan …

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home