laugardagur, maí 03, 2003

Hananú? Samkvæmt þessu er ég enn að vinna hjá bóksölunni án þess að vita að því. Ég heimta að fá borgað fyrir óafvitandi vinnu mína undanfarna níu mánuði! Sönnunin er náttúrulega sú að ég er ennþá jafn paranojd og þegar ég var meðvitaður um atvinnu mína þar enda hefur enginn unnið dagsverk í Bóksölu stúdenta án þess að vera orðinn verulega paranojd. Sérstaklega þegar tannlæknanemarnir koma í heimsókn …

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home