sunnudagur, maí 04, 2003

Hlutir hafa sál

Því miður efast sumir um þessa staðhæfingu og lýsir best fordómar okkar sem erum svo heppin að vera lifandi gagnvart "dauðum" hlutum. En fólki sem er nýorðið eða að verða tvítugt er holt að hafa í huga að það er aldrei að vita nema að foreldrar þeirra hafi kynnst þegar þeir voru að kaupa sér fótanuddstæki eða sodastream.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home