föstudagur, júní 20, 2003

Ætti ég máski að reyna að vera ögn skiljanlegri hérna? Skrifa færri færslur í einu en reglulegar? Hmm, nei, sérvitringarnir í Slóvensku löggunni mundu aldrei sætta sig við það hvað þá heldur allir bókmenntafræðingarnir. Það þarf að rannsaka og greina glæpinn og búðarhnupl er ekki nógu krefjandi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home