mánudagur, ágúst 25, 2003

Fyrsta Sauðárkróksblogg

Jæja, búin að flyja, búin að fara í mötuneytið í fyrsta sinn, búinn að eiga afmæli (still young, still young - hvar eru annars allir pakkarnir frá ykkur?), búinn að prófa gervigrasvöllinn og búinn að kenna fyrstu tímana. Svo ekki sé minst á allar æsispennandi áfangalýsingarnar sem ég er búinn að semja. Og prófa alla veitingastaðina á Sauðárkróki á meðan ég beið eftir að mötuneytið opni. Fer ekki útí meiri smáatriði enda aldrei að vita að litlu framhaldsskóladýrin mín læðist inn á síðuna, svo ekki sé talað um gagnnjósnadeild Skagafjarðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home