fimmtudagur, ágúst 14, 2003

Lefties Pride

Alþjóðlegi Örvhentradagurinn er að verða búin og engin búin að óska mér til hamingju ennþá. Tillitsleysið í þessu rétthenta fólki alltaf. Það er væntanlega kominn tími til að halda skrúðgöngu næsta ár svo málsstaðurinn fái sanngjarna athygli. En best að óska karlmönnunum í fjölskyldunni og öðrum örvhentum til hamingju með daginn!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home