þriðjudagur, ágúst 12, 2003

Reykjavík Grapevine númer 5 er komið út, aldrei fallegra enda ekki nóg með að Alli snillingur eigi grein í blaðinu þá er líka grein eftir höfuðsnillingin sjálfan mig. Skrifa kannski meira fyrir þá þegar þeir fara að hafa efni á að borga okkur greinahöfundunum eitthvað - var þetta ekki annars góð afsökun fyrir andleysinu?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home