mánudagur, september 15, 2003

Laugardagskvöld

Er tóm minnisbók til merkis um tóman eiganda? Samkvæmt nýjustu netprófum hefur sál mín fallið í verði. Enda fátt jafn heilsusamlegt sálinni og að skrifa einsamall í minnisblokkir í erlendum stórborgum. Nú er erlenda stórborgin orðin Akureyri. Ég á ekki heima hérna lengur - en þó á ég hvergi annars staðar heima.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home