mánudagur, desember 15, 2003

Jæja, búinn að skrifa flest jólakortin sem fara út fyrir landsteinana - nú fer maður að reyna að muna eftir einhverjum Íslendingum sem maður þekkir! Þeir sem vilja minna á sig geta kommentað með heimilisfangi hér fyrir neðan - og svo getið þið sent jólakortin - svo ég tali nú ekki um pakkana! - á þetta heimilisfang:

Ásgeir H Ingólfsson
Vanabyggð 2b
600 Akureyri

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home