laugardagur, desember 06, 2003

Master Weir

Peter Weir á ennþá eftir að gera vonda bíómynd - og sem betur fer þurfum við að bíða lengur eftir því. Í Master and Commander tekst honum meira að segja að gera líffræði heillandi! Annars bara gaman að vera kominn aftur í menninguna, þó það endist ekki lengi í bili. En það styttist í jólafríið ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home