mánudagur, janúar 26, 2004

Heimurinn

10 % prósent veraldarinnar búið, þar sem ég byrjaði ekki að ferðast fyrr en tíu ára þá er rétt að reikna þetta sem svo að ég þurfi 153 ár til að ná restinni. En hins vegar hefur þetta gengið hraðar undanfarin sex ár þannig að ég er nú nokkuð bjartsýnn á að klára þetta fyrir hundraðasta afmælisdaginn - svo maður geti nú slappað af í ellinni ;)create your own visited country map
or write about it on the open travel guide

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home