sunnudagur, febrúar 29, 2004

Besta leikkona í aukahlutverki:

Shohreh Aghdashloo - House of Sand and Fog
Patricia Clarkson - Pieces of April
Marcia Gay Harden - Mystic River
Holly Hunter - Thirteen
Renée Zellweger - Cold Mountain

Renée Zellweger er lang sigurstranglegust og á verðlaunin alveg skilið, Marcia Gay Harden skilar sínu en lítið meira, aðrar hef ég ekki séð en hef á tilfinningunni að Aghdashloo sé líklegust til að ógna Zellwegger, einfaldlega út af því að það er merkilega algengt í þessum flokki að sá ólíklegasti vinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home