sunnudagur, febrúar 29, 2004

Besti leikari:

Johnny Depp – Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
Ben Kingsley – House of Sand and Fog
Jude Law – Cold Mountain
Bill Murray – Lost in Translation
Sean Penn – Mystic River

Jude Law á engan séns hér, Ben Kingsley lítinn. Þeir sem eftir eru, Penn, Murray og Depp, eiga allir inni óskar eftir mörg frábær hlutverk - sérstaklega var einhver mesti skandall í sögu akademíunnar þegar Penn vann ekki fyrir Dead Man Walking. En ólíkt því sem margir hafa haldið fram þá eru hvorki Penn né Murray í toppformi í Mystic River eða Lost in Translation - þó góðir séu. Það er Johnny Depp hins vegar í líklega besta hlutverki ársins. Hann ætti að vinna - en þetta verður væntanlega einvígi á milli Penn og Murray sem Murray vinnur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home