fimmtudagur, mars 25, 2004

Hugsanleg endurkoma bókmenntafræðinemans

Var að skrá mig aftur í HÍ. Það er svo sem óvíst að það sé eitthvað að marka þetta, kannski fæ ég alltof stórskemmtilega vinnu til að fara í skólann, kannski syngja nemendurnir fyrir mig og ég fæ ekki af mér að yfirgefa þau (It worked on Michelle Pfeiffer you know) og kannski enda ég á að fara í kennslufræðina eða Hagnýtu fjölmiðlunina. En í tilefni þess að ég var að skrá mig er best að lifa sig inní þetta og vera algjörlega sannfærður um að ég sé að fara að halda áfram í MA-námi næsta haust - í þessum fögum ...

05.01.18 Málstofa: Einkalíf og opinberun 2.5 e
05.01.19 Málstofuverkefni: Einkalíf og opinberun 2.5 e
05.01.21 Rannsóknarverkefni A 5 e
05.07.24 Myndasögur 2 e
05.16.21 Málstofa: Bókmenntakennsla 2.5 e
05.16.22 Málstofuverkefni: Bókmenntakennsla 2.5 e

05.00.64 Menningartímarit 2.5 e
05.00.65 Gagnrýni og ritdómar 2.5 e
05.00.78 Fyrirlestur á nemendaráðstefnu 1 e
05.07.75 Kvikmyndalist í síðnútíma 2 e
05.99.45 Menning og markaður 3 e
05.42.24 Skáldsögur við aldamót (1990-2005) 5 e

Alltof mikið púsluspil vissulega en það bjargast ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home