laugardagur, mars 20, 2004

Þvældist inná Sjalla í hálftíma áðan, sorglega fámennt sem var afskaplega ósanngjarnt gagnvart bandinu - Sent, bandi sem ég hef aldrei heyrt um áður en var þétt og skemmtilegt, sem er sérstaklega afrek í ljósi þess að það voru stundum ca. 3 á gólfinu

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home