föstudagur, október 01, 2004

Nýr svefnsófi, nýr skrifborðsstóll og nýr prentari - það þýðir náttúrulega að maður þarf að hressa upp á þetta heimili hér líka. Styttist í að Öldugatan verði eins og ég vil hafa hana, nema íbúðin mætti náttúrulega alveg vera stærri ...En kommentin eru líka ný þannig að það er um að gera að vera með þeim fyrstu til að prófa þau.

2 Comments:

Blogger svonakona said...

jibbýskibbý! mín fær að fyrst. komin tími til að vera fyrst í einhverju...

11:45 f.h.  
Blogger Ásgeir said...

Til hamingju! Er í viðræðum við ólympíunefndina um medalíur ... ef það gengur ekki verður bara bjór í verðlaun :)

5:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home