fimmtudagur, janúar 20, 2005

Love is in the air

Eitthvert rómantískasta sjónvarpskvöld í sögunni, J.D. og Elliot virðast hafa náð endanlega saman en það bliknaði þó við hliðina á því að skrifstofurómans Tim og Dawn blómstraði loksins - og það virtist meira að segja eitthvað vera að gerast hjá hinum eina sanna David Brent. Spurning hver er svo gestur hjá Jóni Ólafs ...

3 Comments:

Blogger Siggi said...

Já og Bachelorette maður! *æl*

9:34 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Uss, maður hugsar ekki um það krapp á sama tíma og Scrubs og Office

11:38 e.h.  
Blogger Hrund said...

Ohh,átti eftir að sjá Office þegar ég las um Dawn og félaga hjá þér...mikið var samt gaman að hún fékk liti og blað, voða rómó;)

7:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home