þriðjudagur, maí 24, 2005

Mig langar að vera borgarstjóraefni

Er maður nokkuð maður með mönnum þessa dagana nema maður lýsi þessu yfir opinberlega?

4 Comments:

Blogger Lára Guðrún said...

Pant líka vera borgarstjóri...

1:40 f.h.  
Blogger Ásgeir said...

Ekkert mál, því fleiri borgarstjórar því betra!

2:36 f.h.  
Blogger Björninn said...

Borgarstjóraefni?

Hversvegna ekki að ganga alla leið og segjast vilja verða borgarstjóri?

9:47 f.h.  
Blogger Ásgeir said...

Byrja rólega, svo kemur einhver og rangtúlkar þetta og finnst ég hafi sagt borgarstjóri og að lokum er maður orðinn forsætisráðherra, alveg óvart.

10:51 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home