fimmtudagur, júlí 31, 2003

Er að fara til Akureyrar á morgun og ætlaði að taka rútuna. Langaði til þess enda ekki tekið rútu á milli í meira en áratug og svo er alltaf meira ferðalag að fara þetta á sálarhraða. En svo kom í ljós að ég gat fengið nettilboð á flugi á 3400 kall en hefði þurft að borga 6200 fyrir rútuna. Hvað í ósköpunum er að gerast í toppstykkinu á yfirmönnum þessara rútufyrirtækja?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home