miðvikudagur, desember 03, 2003

Var að lesa dóm um Landslag er aldrei asnalegt í Mogganum í dag og annars ágætur dómur Steinunnar Ingu endar á þennan veg: "Yfirleitt eru bókakápur frá Bjarti sérlega smekklegar en þessi er undantekning; landslag teiknað eins og konubrjóst ER asnalegt." Hefur manneskjan aldrei heyrt um móður jörð? Hitt er annað mál að landslag getur verið ferlega asnalegt - hverjum datt til dæmis þúfur í hug?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home