mánudagur, október 11, 2004

Hetjur dagsins

Hetjur dagsins eru hins vegar Greta og Gyða fyrir að endurvekja hið merka
rit Torf-i. Jafn gaman (og frústrerandi á köflum vissulega) og það var að ritstýra Torfinu fyrir 3 árum þá fannst manni það aldrei nema hálfklárað verk nema einhver héldi áfram með það. Sem hefur loksins gerst. Gott að vita að bókmenntafræðin blómstrar enn þó maður hafi tímabundið svikið lit í MA-náminu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home