Venjulega er skemmtilegra að byrja á byrjuninni með framhaldsþætti í sjónvarpi. Allt í lagi að koma inní þátt 2 eða 3 í 25 þátta seríu svosem - en slæmt að koma inn í 4 þátt af 6. En það kom fyrir mig í gær þegar ég var í sakleysi mínu að fara að starta videóinu. Það skiptir náttúrulega ekki öllu nema ef þættirnir séu virkilega góðir - og njósnaþættirnir Spooks eru það sannarlega. Hingað til hef ég aldrei heillast mikið af breskum spennuþáttum og það er væntanlega ástæðan fyrir því að þeir fóru svona algerlega framhjá mér - mér sýnist á sjónvarpsdagskránni að það sé meira að segja verið að endursýna þetta. Njósnarar eiga það sameiginlegt með skyggnu fólki að hafa sjaldnast fengið sanngjarna útreið í skáldskap - í báðum tilfellum er vaninn að nota þetta aðeins sem story trick án þess að kafa neitt dýpra. En þegar maður sér myndir eins og The Gift og Sixth Sense þá sér maður hve dulrænir hæfileikar geta verið fínt efni ef vel er með farið, sömuleiðis Mother Night (mynd & bók) og New York Trilogy þegar kemur að njósnurum. En ef einhver hefur öppdeit á þáttum 1-3 þá væri það vel þegið. En ekki kjafta frá 5 og 6 náttúrulega, ég bíð spenntur hvort Bush verði sprengdur í loft upp í næsta þætti! Eiginlega vona ég ekki þar sem það er fátt betra fyrir ímynd forseta og að verða drepinn, sbr. Kennedy og Lincoln.
miðvikudagur, júlí 16, 2003
Spooks
Venjulega er skemmtilegra að byrja á byrjuninni með framhaldsþætti í sjónvarpi. Allt í lagi að koma inní þátt 2 eða 3 í 25 þátta seríu svosem - en slæmt að koma inn í 4 þátt af 6. En það kom fyrir mig í gær þegar ég var í sakleysi mínu að fara að starta videóinu. Það skiptir náttúrulega ekki öllu nema ef þættirnir séu virkilega góðir - og njósnaþættirnir Spooks eru það sannarlega. Hingað til hef ég aldrei heillast mikið af breskum spennuþáttum og það er væntanlega ástæðan fyrir því að þeir fóru svona algerlega framhjá mér - mér sýnist á sjónvarpsdagskránni að það sé meira að segja verið að endursýna þetta. Njósnarar eiga það sameiginlegt með skyggnu fólki að hafa sjaldnast fengið sanngjarna útreið í skáldskap - í báðum tilfellum er vaninn að nota þetta aðeins sem story trick án þess að kafa neitt dýpra. En þegar maður sér myndir eins og The Gift og Sixth Sense þá sér maður hve dulrænir hæfileikar geta verið fínt efni ef vel er með farið, sömuleiðis Mother Night (mynd & bók) og New York Trilogy þegar kemur að njósnurum. En ef einhver hefur öppdeit á þáttum 1-3 þá væri það vel þegið. En ekki kjafta frá 5 og 6 náttúrulega, ég bíð spenntur hvort Bush verði sprengdur í loft upp í næsta þætti! Eiginlega vona ég ekki þar sem það er fátt betra fyrir ímynd forseta og að verða drepinn, sbr. Kennedy og Lincoln.
Venjulega er skemmtilegra að byrja á byrjuninni með framhaldsþætti í sjónvarpi. Allt í lagi að koma inní þátt 2 eða 3 í 25 þátta seríu svosem - en slæmt að koma inn í 4 þátt af 6. En það kom fyrir mig í gær þegar ég var í sakleysi mínu að fara að starta videóinu. Það skiptir náttúrulega ekki öllu nema ef þættirnir séu virkilega góðir - og njósnaþættirnir Spooks eru það sannarlega. Hingað til hef ég aldrei heillast mikið af breskum spennuþáttum og það er væntanlega ástæðan fyrir því að þeir fóru svona algerlega framhjá mér - mér sýnist á sjónvarpsdagskránni að það sé meira að segja verið að endursýna þetta. Njósnarar eiga það sameiginlegt með skyggnu fólki að hafa sjaldnast fengið sanngjarna útreið í skáldskap - í báðum tilfellum er vaninn að nota þetta aðeins sem story trick án þess að kafa neitt dýpra. En þegar maður sér myndir eins og The Gift og Sixth Sense þá sér maður hve dulrænir hæfileikar geta verið fínt efni ef vel er með farið, sömuleiðis Mother Night (mynd & bók) og New York Trilogy þegar kemur að njósnurum. En ef einhver hefur öppdeit á þáttum 1-3 þá væri það vel þegið. En ekki kjafta frá 5 og 6 náttúrulega, ég bíð spenntur hvort Bush verði sprengdur í loft upp í næsta þætti! Eiginlega vona ég ekki þar sem það er fátt betra fyrir ímynd forseta og að verða drepinn, sbr. Kennedy og Lincoln.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home