fimmtudagur, október 07, 2004

Big in Japan

Við mína árlegu tenglatiltekt - sem snýst aðallega um að bæta fólki við enda fer ég ekki að henda fólki út bara fyrir að hafa ekki bloggað í einhverja mánuði, persónuleg uppreisn gegn þeim viðteknu viðhorfum að taka magn blogga fram yfir gæði - þá yfirsást mér sjálfur fangavörðurinn, Eddie Spænski (sem sumir kalla af einhverjum ástæðum Sigga). Það er hér með leiðrétt enda alltaf öruggara að hafa vinveittan mann innan veggja, just in case.

4 Comments:

Blogger Þórhallur said...

Já, það er merkilegt, sama hvað maður tekur mikið til og hendir drasli, alltaf eykst það nú samt?

1:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sú sem þú kennir við latínu hér til hliðar bloggar nú á http://www.livejournal.com/~styraffi/ :)

6:03 f.h.  
Blogger Ásgeir said...

Sko bara, ég vissi að það væri misskilningur að latína væri dautt tungumál ...

1:22 f.h.  
Blogger Siggi said...

Já það held ég nú, kominn og mættur á svæðið hinn fjölkunnugi og alkunnugi Eddie hinn spænski!!! Viva la Eddie!!! ...og Starri.

...og Atgeirinn.

9:26 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home