miðvikudagur, ágúst 21, 2002

Mér finnst til dæmis sumar greinar í háskólanum bölvuð vitleysa svona persónulega - ætti ég kannski bara að fara að fara í kaffi ef einhver af nemendum þaðan ætla að reyna að versla námsbók hjá mér? Tek annars fram í sambandi við rantið hér að framan að það er eingöngu ætlað þessum yfirlækni en ekki öðrum starfsmönnum, það er ekki endalaust hægt að henda yfirvinnu á lækna og hjúkkur - en það er ekki sama hvaða ástæður eru gefnar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home