miðvikudagur, ágúst 21, 2002

Veröldin fer í hringi

Er annars einhver sem ég get fengið far með til Ítalíu þann 14 september? Var verið að bjóða mér í giftingu í Udinese. Hinn gullfallega Valentina endanlega gengin út. Það er eins og það hafi gerst í gær, hostelþakherbergi í Kraká, hún að spá fyrir mér (nýbúinn að læra það sko) með vodka í annari og prins póló í hinni. Eða var það ég? Já, þannig endaði dagurinn sem byrjaði í Auswitch. En Vale er jafn góð manneskja og þær manneskjur sem báru ábyrgð á þeim stað voru vondar.

Trölli

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home