mánudagur, desember 09, 2002

Það er kona á einhverjum ungliðavefritinu að gefa í skyn að það að blogga bendi til að fólk eigi ekkert líf. Það er vissulega misskilningur. Það að eiga ekkert líf er að slá metið í öllum styrkleikastigum af minesweeper sama daginn. Og snake líka.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home