mánudagur, desember 09, 2002

Í framhaldi af ummælum þessarar konu (nenni ég að nafngreina hana? Nei.) hafa margir talað um að blogg sé náttúrulega aðallega ætlað vinum og kunningjum. Þeim er vissulega velkomið að kíkja í heimsókn hingað enda alltaf gaman að fá góða gesti. En þessi síða er alls ekki síður sárabót fyrir þá sem eru svo óheppnir að þekkja mig ekki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home