sunnudagur, júlí 20, 2003

Húsdraugurinn notaði tækifærið þegar ég skrapp út í körfu og tjáði sig hérna. Ég vona að þetta dugi til að særa þennan ósóma út - hann verður alltaf svo dónalegur á sunnudagskvöldum, enda helgardrykkjudraugur og þar af leiðandi þunnur og gegnsær.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home