þriðjudagur, ágúst 12, 2003

Hæstvirt menntamálaráðuneytið hefur loksins lagt blessun sína yfir vafasama fortíð mína og þar með er endanlega komið á hreint hvar ég verð að vinna næsta vetur. Að þeim vetri loknum mun að sjálfsögðu ekkert annað en enska vera töluð í gervöllum Skagafirði, múhaha! Úbbs, ég á víst að kenna einn kúrs í íslensku líka, back to Evil Plan B.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home