þriðjudagur, júlí 27, 2004

Vesalings niðurrifsmaðurinn
                       
Maður veltir fyrir sér hvort maður eigi að vorkenna eigenda Austurbæjarbíós fyrir að tapa fé út af pólitískri óákveðni borgarstjórnar – en við nánari umhugsun: Er það ekki bara ágætt að maður sem kaupir eitthvað sem hefur gildi í þeim eina tilgangi að rífa það niður til þess að græða pening fari á hausinn með það?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home