mánudagur, október 11, 2004

Hvíti markaðurinn

Heyrði endann á einhverri frétt þar sem talað var um að "skattleggja svarta starfsemi í landinu." Sem er náttúrulega setning sem gengur ekki upp, um leið og eitthvað er skattlagt þá er það ekki svart. "Að uppræta svarta markaðinn" eða eitthvað slíkt hefði getað gengið. Fyrir utan að ég efa það að sú ríkisstjórn finnist sem er sérlega hamingjusöm með það að fólk út í bæ sé að hafa af sér tekjur - þó þær geri sjálfsagt mismikið í að stoppa það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home