mánudagur, nóvember 01, 2004

alltof langt síðan ég hef póstað tilgangslausan lista hérna ... stal spurningunum frá Palla sem stal þeim frá Birki ...

1)ever had a song written about you? – ekki sannanir fyrir því ennþá að vísu ...
2)what song makes you cry? – Svefninn laðar, NýDönsk
3)what song makes you happy? – Blister in the Sun, Violent Femmes
4)
height - 1.83
hair color – skolhærður
eye color - gráblár
piercings - nei
tattoos – nei, enda fm-hnakkar fyrir löngu búnir að stela tattúunum
what are you wearing? – buxur og skyrta
what song are you listening to? – We Hate it When Our Friends Become Succesful með The Smiths. Þeir eiga það samt skilið.
what taste is in your mouth? - kók
whats the weather like? – logn inni, Rvk úti
how are you? – pirraður útí sjálfan mig
get motion sickness? – nei, mér finnst fátt notalegra en hristingur
have a bad habit? – wait while I pull my finger out of my nose
get along with your parents? – eftir að ég flutti að heiman kemur það alveg fyrir
like to drive? – já, en leiðist sú bílaborg sem Rvk er og stefni að því að gera ástandið ekki verra með ökutækjaeign
boyfriend – neibb
girlfriend – væri ég þá að eyða tímanum í þetta?
children? – eftir að hafa verið kynntur fyrir sækópatasíðunni barnaland.is í gær vona ég aldrei
had a hard time getting over somone? –Já
been hurt? – Já
your greatest regret? – aðallega og nær eingöngu hlutir sem ég hef ekki gert
your cd player has in it right now? –Morrisey
if you were a crayon what color would you be? - grænn
what makes you happy? – skemmtilegar hugsanir. Það er svo skemmtilegt fólk og skemmtilegir hlutir sem oftast kveikja á þeim hugsunum
whats the next cd you're gonna get? Nýji Elliot Smith eða nýji U2.
seven things in your room?
bækur, sjónvarp, sófi, kertastjaki, stofuborð, dagblöð, skór
seven things to do before you die...
eina hjátrúin sem ég hef er að gefa ekki upp framtíðaráform við hvern sem er ...

top seven things you say the most...
hmm, endilega, heyrðu, já, nei, hæ, daginn. Ég hef flesta grunaða um að breyta þessu í uppáhaldsorð en best að sleppa því að svindla svona einu sinni ...

do you...
smoke? - nei
do drugs? - nei
pray? - nei
have a job? – part-time með skóla
attend church? – nei
have you ever....
been in love? - tja
had a medical emergency? - varla
had surgery? - nei
swam in the dark? - já
been to a bonfire? - nei
got drunk? - já
ran away from home? - ... og er ennþá að hlaupa
played strip poker? - nei
gotten beat up? – bara klassískir skólaslagir
beaten someone up?- sömuleiðis. Tókst að blóðga stærsta strákinn í bekknum einu sinni. Tilviljun but worth being proud about at the time
been onstage? - já
pulled and all nighter? - já
been on radio or tv? - já
been in a mosh pit? - varla
do you have any gay or lesbian friends? - já
describe your first kiss – öðruvísi en ég átti von á
wallet – gamalt og er þar af leiðandi ekki stolið
coffee - nei
shoes – en gengur illa að finna rétta parið núna
cologne – sjaldnast
in the last 24 hours you have...
cried - nei
bought anything - já
gotten sick - nei
sang - nei
been kissed - nei
felt stupid - já
talked to an ex - nei
talked to someone you have a crush on - nei
missed someone – eitthvað smá
hugged someone – nei

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home