miðvikudagur, október 20, 2004

Nýorðaleikur

Skemmtilegur nýorðaleikur á bbc-vefnum sem Dúnja linkaði á, reynið að koma eins mörgum af þessu 101 orði sem varð fyrst vinsælt á síðustu öld inní eina 150 orða sögu. Spurning hvað green er að gera þarna samt, kannski er verið að tala um í merkingunni græningi? En ein Lukku Láka-bókin hét Grænjaxlinn og það eru nú einu sinni pottþéttar sagnfræðiheimildir. Satt best að segja hugsa ég að ég hafi fyrst séð orðið þar. En allavega ...

Ég náði 57 orðum, ég hugsa að sagan sé um bangsann í A.I., þó sagnfræðin passi ekki endilega.

Cheerio! My hip teddy bear just dunked his Molotov cocktail into his DNA pool. The realpolitik of Trekkies may have seemed like a sacred cow to him but in his genes boiled the tailspin of Watergate like an U-boat but eggheads brainwashed the punk into using the F-word, detoxing acid cheeseburgers, whizzo celebs and karaoke toyboys in an awsome way. He got pissed off though when the megabucks the hip-hop scene gangstas promised him beatboxed away into the Wonderbras of It-girls cool miniskirted love-ins. Microchips buzzed his brain when Mickey Mouse texted him on his mobile warning him of the axis-of-evil and the cyborgs that might take their place. However being part of Generation X, the avant garde, the hippies, the beatniks and the blues they fought a Blitzkrieg of sexy psychadelic kitch that landed like a cruise missile on the snafus of Big Brother’s fast food virtual reality.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home