föstudagur, júlí 19, 2002

Að lokum ...

Ein góð saga fyrir svefninn. Það er altalað hversu húmorslausir Amrískir tollarar eru orðnir eftir hryðjuverkin frægu. En það var ekki alltaf svo ...
"Mark Sandman, the bass player for Morphine, tells a story about the name. He says that one time when he came through customs, the agent asked him why the band was called Morphine. Sandman told him it was for Morpheus, the Greek god of dreams. "Good answer," the customs man said."

merkilegt raunar að Sandman er kallaður bassaleikari sveitarinnar, rétt vissulega, en ekkert er minnst á að hann er söngvari og lagasmiður að auki, kannski er virðingarstiginn að breytast, bassaleikarar allra landa sameinist!
(Þið hafið tollarana með ykkur)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home