laugardagur, september 07, 2002

Skáldjöfurinn Óli

Af hverju er Óli alltaf svona upptekin við að taka sérstaklega fram að hann sé ekki bloggari? Jú, hér er ástæðan:

Gneistinn: mér finnst fínt að halda bili milli mín og þeirra sem nota einhver aulaheld forrit til að skrifa

Já, það er vissulega ástæða til að hafa bil á milli Óla og amatöra á borð við Shakespeare, Tolstoj, Kafka, Hemingway og fleira fólks sem notar aulaheldar aðferðir til að skrifa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home