laugardagur, apríl 12, 2003

Fyrst Live Aid, svo Survivor. Skondnir hlutir sem maður kemst að í ritgerðarvinnu. Það var víst enginn annar en Bob Geldof sem á heiðurinn að Survivor. Hann talaði sænska sjónvarpið inná hugmynd af þættinum Expedition Robinson sem var nokkurn vegin eins og Survivor nema að svíarnir voru náttúrulega meira í félagsfræðinni eins og venjulega:

The original Swedish "Expedition Robinson," conceived by noted idea man Bob Geldof, was a serious game, designed to foster group cooperation and to serve as a miniature laboratory for democracy.

Þetta sýnir ágætlega muninn á Svíum og Könum eða hvað?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home