miðvikudagur, nóvember 03, 2004

Þegar er búið að telja að 51 og hálf milljón Bandaríkjamanna eru haldnir alvarlegri siðblindu. Talan fer hækkandi. Líklega er álíka mörgum einfaldlega sama. Hvernig sem fer, og það lítur ekki vel út, þá er þetta sorgleg niðurstaða fyrir mannkynið og meinta siðmenningu þess.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home