miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Langt síðan ég hef farið í bíó og lesið eitthvað sem tengist ekki ESB (meira að segja List skáldsögunnar tengdist ESB), sakna bókmenntafræðinnar smá núna, vantar meiri literatúr í þetta nám, hlakka til helgarinnar, þarf ekki að hafa áhyggjur af neinu sérstöku þá. Hlakka til jólanna, veit ekki hvað ég geri um áramótin ennþá, Reykjavík eða Akureyri? Um jólin er náttúrulega engin samkeppni ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home