sunnudagur, ágúst 25, 2002

Leit í bókasafnskerfi

Hvað eiga bækurnar Dead Ringer, The Ivy Tree og The Other Amanda sameiginlegt? Jú, þær heita allar "Tvífarinn" í íslenskri þýðingu. Semja þýðendur bara bækurnar sjálfir þegar þeir hafa gefist upp við að þýða þær?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home