föstudagur, ágúst 23, 2002

Fálkaorða? Sá sem mér dettur helst í hug sem fær aldrei það kredit sem hann á skilið er Sigursteinn Másson. Búinn að gera fína hluti með Geðhjálp og allt það en fyrst og fremst á hann heiðurinn að því að vera eini Íslendingurinn sem hefur stundað alvöru rannsóknarblaðamennsku reglulega síðustu tvo áratugina eða svo. Jökulssynir og Gerður Kristný hafa vissulega tekið sínar skorpur á milli annara ritstarfa en Sigursteinn er fréttamaður Íslands númer eitt - íkónagrafían í lagi Rottweilerhundanna segir allt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home