fimmtudagur, desember 05, 2002

Save the World!

Eina leiðin til þess er vissulega að kaupa Grænskinnu og gefa hana öllum helstu ættingjum og vinum í jólagjöf fyrir utan að geyma sér eitt eintak sjálfur. Þetta öndvegisrit á sviði umhverfismála kom út í vor en er vissulega enn fersk sem íslenskur fjallalækur og einstakt afrek á sínu sviði. Þið getið keypt bókina hér eða labbað barasta útí næstu bókabúð (sem er náttúrulega umhverfisvænna) og lagt ykkar að mörkum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home