föstudagur, maí 16, 2003

Það er lífsnauðsynlegt hverjum almennilegum karlmanni að ganga niður Laugarveginn á degi eins og þessum og njóta útsýnisins. Afskaplega rómantískur dagur enda viðeigandi því einhver rómantískasti dagur mannkynssögunar var fyrir nákvæmlega fjörtíu árum. Ég missti af honum en væri víst ekki til ef eitthvað hefði klikkað – gömlu hjónin eiga rúbínbrúðkaup í dag og auðvitað ástfangin upp fyrir haus sem fyrr!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home