föstudagur, maí 16, 2003

Samkvæmt heimasíðu Eurovision þá hefur Birgitta eytt mestallri ævinni "in the small city of Husavik." Hvað gerist þá þegar við sendum Akureyring í keppnina? Svo geturðu líka fundið alla textana á síðunni. Enski textinn er til dæmis töluvert skárri en sá íslenski hjá Rísgyðjunni og textinn við austurríska lagið minnir á Torbjörn Egner og Charlie Kaufman. Ekki komin lengra en spurning um að bæta mér það upp núna að hafa misst af síðustu 3 keppnum og gerast algjör Páll Óskar um þessa keppni?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home