föstudagur, júní 20, 2003

Í dag er Gambrinn eins árs! Ekki seinna vænna að halda upp á það með langþráðu bloggi, ég veit þið söknuðuð mín. Sérstaklega löggurnar í Slóveníu og geimvísindamennirnir á Nasa sem eru óneitanlega exótískustu gestirnir síðan talningar hófust. Fyrir utan þá sem hafa óskað nafnleyndar, vitanlega. Eða eru óteljandi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home