föstudagur, ágúst 08, 2003

Það er spurning hvort maður neyðist ekki til að vorkenna Dabba + Dóra núna. Eftir að þeir veittu Könum góðfúslegt leyfi til að drepa Íraka þá er Bandaríkjastjórn hundfúl að við viljum drepa nokkra hvali. Hins vegar er lausnin einföld, klæðum bara dýrin upp í kufla og vefjarahatta og þá mun Bush & co. örugglega átta sig á því að hvalir eru af hinu illa og útrýma þessum ofvöxnu spendýrafiskum um leið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home