sunnudagur, janúar 25, 2004

Nýkominn að sunnan, keypti loksins sjónvarp og dvd-spilara þannig að gamla trausta tækið vantar nýtt heimili. Hvern langar ekki í aldarfjórðungsgamalt sjónvarp? Annars kominn aftur á Krókinn og er að hugsa um að láta verða af því sem ég var að velta fyrir mér um áramótin - gerbyllta þessari síðu. Bæði gera hana virkari - verður nú varla mikið vandamál miðað við ládeyðuna undanfarið - en þó aðallega með því að leika mér að því að gera mismunandi dagskrárliði. So, without further ado, Gambrinn presents ....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home